Sundagarðar 4, 104 Reykjavík (Vogar)
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
1 herb.
288 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
4
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1968
Brunabótamat
287.250.000
Fasteignamat
368.250.000

Fasteignamiðlun kynnir: Til leigu lager- og skrifstofuhúsnæði á besta stað við Sundagarða 4, Reykjavík. Heildarstærð er 1.742,8 fm. Mögulegt að taka á leigu bil frá ca. 288 fm

Sýnileg eign, með góða aðkomu.

Nánari upplýsingar veita Sverrir Pálmason, löggiltur fasteignasali og lögmaður, í síma 867-1001 ([email protected]) og Gunnar Bergmann löggiltur fasteignasali, í síma 839-1600 ([email protected]).

Lagerhúsnæðið er um 1.440 fm. og mögulegt er að skipta því niður í fleiri bil. Í dag eru tvær stórar innkeyrsluhurðar inn í lagerhúsnæðið. Gott rekkakerfið er í húsnæðinu og lofthæðin er 6-7 metrar.

Skrifstofurýmið er um 230 fm. Átta lokaðar skrifstofur, fundarherbergi, salerni og eldhús/kaffiaðstaða

Lóð: Stór malbikuð lóð fyrir framan húsið með fjölda bílastæða. Aðkoma að húsinu er bæði frá Vatnagörðum og Sundagörðum.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.