Viðarhöfði 3, 110 Reykjavík (Árbær)
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
8 herb.
480 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
5
Inngangur
Sér
Byggingaár
1990
Brunabótamat
609.850.000
Fasteignamat
669.850.000

Fasteignamiðlun kynnir til leigu 480 fm. atvinnuhúsnæði á góðum stað við Viðarhöfða 3, 110 Reykjavík.

Mögulegt er að taka hluta hússins á leigu um - 310 fm. bil. eða 880 fm bil eða að taka allt húsnæðið sem er í heildina 2.880 fm

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Bergmann í síma 839-1600 eða [email protected].

Húsnæðið skiptist upp í vinnusali, skrifstofur, starfsmannaaðstöðu, sölu-/ sýningarrými, eldhús/ kaffistofu og snyrtingar. 3ja fasa rafmagn er til staðar í húsinu. Lofthæð í vinnusal er frá 3,8 - 6,4 m. Hæð á innkeyrsludyrum er um 3,2 m. og eru þær 6 talsins. Verið er að endunýja þakið á húsnæðinu og laga það til fyrir væntanlega leigendur. 

Húsnæðið er vel staðfest með tilliti til tenginga við stofnbrautir og á áberandi stað við Vesturlandsveg. Eignin stendur á 7.284 fm. lóð. Eigninni má skipta upp í minni bil til útleigu.

Húsnæðið er laust til afhendingar fljótlega.

Fasteignamiðlun ehf. - Skólavörðustíg 3, 2 hæð - 101 Reykjavík. www.fasteignamidlun.is  - Sverrir Pálmason lögmaður og löggiltur fasteignasali.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.