Hlíðarvegur 53, 625 Ólafsfjörður
39.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Tvíbýli
5 herb.
136 m2
39.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1965
Brunabótamat
53.450.000
Fasteignamat
20.200.000

Fasteignamiðlun kynnir eignina Hlíðarvegur 53, 625 Ólafsfjörður, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 215-4081 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Hlíðarvegur 53 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 215-4081, birt stærð 136.6 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur [email protected].


Um er að ræða mikið endurnýjað tvíbýli í hæðum Ólafsfjarðar með miklu útsýni og skjólgóðum palli. Eignin er töluvert uppgerð en eignin var klædd að utan nýlega eða árið 2023. Búið er að skipta um glugga og svalahurð. Pappi var settur á þakið árið 2014. Drenað var bak við hús árið 2023 og sett drenmöl. Skipt var um vatnslagnir árið 2010. Ný útidyrahurð var sett í árið 2024. Eldhús var svo endurnýjað árið 2025. Eignin samanstendur af anddyri, eldhúsi, þvottahúsi, geymslu, baðherbergi, stofu og fjórum svefnherbergjum. Timburpallur er sunnan við eignina og stór grasi lagður garður sem er í sameign. 

Andyri: flísalagt með gráum flísum og gólfhita. 
Þvottahús: flísalagt með gráum flísum og gólfhita. Ljósum skápum, efri og neðri og háum skáp. Dökkgrá borðplata með góðu borðplássi. 
Stofa/borðstofa: Parketlögð með dökku plastparketi og frábæru útsýni. 
Eldhús: Hvít innrétting með ljósri borðplötu. Ljóst parket. Fallegt útsýni yfir fjörðinn. 
Svefnherbergi: eru fjögur öll parketlögð. Sum herbergjanna eru með fataskápum. Eitt herbergjanna er með útgang út á timburpall. 
Baðherbergi: er flísalagt með hvítum flísum á veggjum og ljósum flísum á gólfi. Walk in sturtuklefa, klósetti, vask og ljósri innréttingu. 
Geymsla: með góðum hillum og lökkuðu gólfi. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarður 5 - 101 Reykjavík - Arndís Erla Jónsdóttir löggiltur fasteignasali
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.