Um okkur

Við leggjum áherslu á ráðgjöf á sviði fasteignaviðskipta. Við gerum verðmöt fyrir lánastofnanir og einstaklinga. Við leiðbeinum kaupendum við fasteignakaup.

Fasteignamiðlun var stofnuð árið 1979. Hjá okkur er þjónustustigið mjög hátt og við fylgjum okkar viðskiptavinum alla leið.

Fasteignaráðgjafi og löggiltur fasteignasali sjá um öll fasteignamál hjá okkur eins og lög kveða á um. Við leggjum áherslu á traust og vönduð vinnubrögð.

Starfsmenn

Gunnar Bergmann Jónsson
Viðskiptalögfræðingur og Löggiltur fasteignasali
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Sverrir Pálmason
Lögmaður og löggiltur fasteignasali
Jóhannes Árnason
Lögmaður og löggiltur fasteignasali